Hugleiđingar um flugfargjöld

Flaug í gćr til Indlands - svosem ekki í frásögur fćrandi - nema hvađ ađ ég flaug líka innanlands, frá Mumbai til Chennai. Fyrir ţađ borgađi ég um 7.000 kr. báđar leiđir en samt var ţađ fjarri ţví ađ vera ódýrasta fargjaldiđ sem er í bođi. Ţetta er rétt tćplega tveggja tíma flug, en til samanburđar má benda á ađ flug frá Keflavík til Glasgow er tveir og hálfur tími. Nú eru laun miklu lćgi á Indlandi en í Evrópu en varla borga ţeir minna fyrir flugvélabensín og vélarnar sjálfar. Ţar fyrir utan var ţjónustan frábćr og vélin mjög snyrtileg. Athyglisvert!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband