Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

Að lepja upp án gagnrýni - leiðari Fréttablaðsins

Í leiðara Fréttablaðsins fjallar Ólafur Stephensen um áhrif hæstaréttardómsins um myntlánin og lepur gagnrýnislaust upp ummæli Franeks Roswadowskis, fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, um hvaða kostnaður leggist á ríkið ef hann verður staðfestur án nokkurrar verðtryggingar. Eini kostnaðurinn sem er nefndur er aukið hlutafé sem mögulega þurfi að leggja bönkunum til ef af þessu verður. Aukið hlutafé er ekki endilega kostnaður – það er líka fjárfesting. Það þýðir að ríkið mun eiga stærri hluta í bönkunum tveimur sem nú er að mestu leyti í höndum erlendra kröfuhafa. Þar að auki minnist hann ekki á þær auknu tekjur sem ríkið fær við að þessir peningar fara í umferð út í samfélagið í stað þess að fara í oftekna vexti.


Höfundur

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Höfundur starfar við íslenskukennslu og þýðingar. Auk þess stundar hann ýmis félagsstörf, sjá multikulti.is

Nýjustu myndir

  • DSC00594
  • DSCN2508
  • ...img_0395
  • ...dsc02790
  • ...dsc02765

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband